Tveggja Manna Deluxe Herbergi
(Twin eða Tveggja rúm)
22 m² ● Tvö einbreið hágæða rúm ● Tvö aðgangskort í sundlaug & tækjasal
Upplýsingar
Deluxe herbergin eru rúmgóð, björt og fallega innréttuð. Á herbergjunum er baðherbergi með baðkari eða sturtu. Einnig eru snjallsjónvörp inni á herbergjunum.
Aðbúnaður
Tvö einbreið hágæða rúm
Baðherbergi
Snjallsjónvarp
Frítt Internet
Tvö aðgangskort í sundlaug & tækjasal (200 m frá hótelinu)
Nespresso kaffivél
Hárblásari
Parketlögð gólf
Herbergisaðstaða
- Stærð: 22 m²
- Rúm: Tvö einbreið hágæða rúm
- Baðherbergi
- Snjallsjónvarp
- Hámarksfjöldi gesta: 2 fullorðnir & 1 barn (12 ára og yngri)
- Barnarúm: 1 (sé þess óskað)
- Innskráning: frá kl. 16:00
- Útritun: fram til kl. 11:00
Innritun & Útritun
Önnur herbergi
Önnur herbergi sem þú gætir haft áhuga á
Svíta
Tvíbreitt „King size“ rúm Setustofa
- 41 m²
- Tvíbreitt rúm
- Sturta og baðkar
- Tvö aðgangskort í sundlaug & tækjasal
- Hámarksfjöldi gesta: 2 fullorðnir & 2 barn (12 ára og yngri)
Tveggja Manna Herbergi (Queen rúm)
Tvíbreidd rúm
- 16 m²
- Tvíbreitt rúm 160 cm
- Baðherbergi
- Baðvörur
- Hámarksfjöldi gesta: 2 fullorðnir
Tveggja Manna Herbergi (Twin rúm)
Tvíbreið eða tvö einbreið hágæða rúm
- 18 m²
- Tvö einbreið eða tvíbreitt rúm
- Baðherbergi
- Baðvörur
- Hámarksfjöldi gesta: 2 fullorðnir & 1 barn (12 ára og yngri)