
Herbergi
Þægileg rúm
Sjónvarp
Sturta
Kaffi- og teaðstaða
Hárblásari
L’Occitane baðvörur
Nútímaleg herbergi á besta stað í Kirkjubæjarklaustri
Við viljum að þér líði vel hjá okkur og eru herbergin hönnuð með það í huga.
Öll herbergi eru búin þægilegum rúmum, LCD sjónvarpi, háhraða nettengingu, kaffi- og teaðstöðu. Baðherbergin eru búin L´Occitane snyrtivörum og hárblásara.
Svíta
Tvíbreitt „King size“ rúm Setustofa
Tvö aðgangskort í sundlaug & tækjasal (200 m frá hótelinu)
Sturta og baðkar
Snjallsjónvarp
Nespresso kaffivél Kaffi- og tesett
Frítt Internet
Baðsloppar og inniskór
Hárblásari
Svítan er stór og björt, með setustofu, snjallsjónvarpi, fallegum innréttingum og stóru rúmi.
Tveggja Manna Deluxe Herbergi (Twin eða Tveggja rúm)
Tvö einbreið hágæða rúm
Tvö aðgangskort í sundlaug & tækjasal (200 m frá hótelinu)
Baðherbergi
Snjallsjónvarp
Nespresso kaffivél
Frítt Internet
Baðvörur
Hárblásari
Deluxe herbergin eru rúmgóð, björt og fallega innréttuð. Á herbergjunum er baðherbergi með baðkari eða sturtu.
Tveggja Manna Herbergi (Queen rúm)
Tvíbreitt rúm 160 cm
Parketlögð gólf
Baðherbergi
Snjallsjónvarp
Kaffi- og tesett
Frítt Internet
Baðvörur
Hárblásari
Tveggja manna Queen herbergin eru fallega innréttuð og bjóða upp öll þau þægindi sem ætlast er til að séu inn á herbergjum gæða hótela.
Tveggja Manna Herbergi (Twin rúm)
Tvö einbreið eða tvíbreitt rúm
Parketlögð gólf
Baðherbergi
Snjallsjónvarp
Kaffi- og tesett
Frítt Internet
Baðvörur
Hárblásari
Tveggja manna Twin herbergin eru fallega innréttuð og bjóða upp öll þau þægindi sem ætlast er til að séu inn á herbergjum gæða hótela.