Áhugaverðir staðir

Á leiðinni frá Reykjavík til Klausturs er margt fallegt að sjá, eins og Seljalandsfoss, Skógafoss og Eyjafjallajökul. Þegar þú kemur á áfangastað er enn meira að sjá en Hótel Klaustur er í stuttri göngufjarlægð eða akstursfjarlægð frá nálægum gönguleiðum til Jökulsárlóns og Skaftafells.

Áhugaverðir staðir á Klaustri

Hér er hægt að lesa meira um áhugaverða ferðamannastaði sem eru í ökufæri frá Klaustri.

Sundlaug og líkamsrækt

Stjórnarfoss

Kapellan á Klaustri

Systrafoss & Systravatn

Kirkjugólf

Gönguleiðir

Áhugaverðir staðir í nágreni

Hér er hægt að lesa meira um áhugaverða ferðamannastaði sem eru í ökufæri frá Klaustri.

Fjallsárlón

Fjaðrárgljúfur

Dverghamrar

Skaftafell

Lakagígar