NJÓTTU SÉRSTAKRA HLUNNINDA
Sérstök tilboð
Landsbyggðar afslöppun
Ertu að leita að kyrrðinni í náttúrunni? Slaka á í hjarta Suðausturlands þar sem eldur og ís mætast. 20% afslátt - Lágmarksdvöl eru 2 nætur eða fleirri.
Norðurljós á Hótel Klaustri
Hotel Klaustur and the surrounding area are among the best locations for Northern Lights hunting in Iceland. Get the chance to see the Aurora Borealis surrounded by the Icelandic wilderness.
BÓKAÐU EINSTAKT FJÓRHJÓLAÆVINTÝRI
Bókaðu einstakt fjórhjólaævintýri á Suðurlandi með einkaleiðsögn og upplifðu magnaða ferð um svartar sandstrendur, ár og hraun á Kirkjubæjarklaustri.
Einstök matarupplifun í boði matreiðslumeistarans
Matreiðslumeistarinn okkar, Einar B. Halldórsson, hefur sett saman girnilegan upplifunarmatseðil fyrir Klaustur Restaurant. 80% hráefna þessa einstaka matseðils eru upprunnin á svæðinu og því er matarupplifunin sannkallað ferðalag um Suðausturland.
Um Kirkjubæjarklaustur
Komdu og njóttu kyrðarinnar í Kirkjubæjarklaustri
Kirkjubæjarklaustur, eða Klaustur eins og það er oftast kallað af heimamönnum, er smábær á sunnanverðu Íslandi. Bærinn stendur við þjóðveg eitt og þar búa um 120 manns. Kirkjubæjarklaustur er eini staðurinn á milli Víkur í Mýrdal og Hafnar þar sem finna má þjónustu, svo sem bensínstöð, banka, pósthús og matvöruverslun.
Jökulsárlón
Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls.
Hotel Klaustur
Okkar herbergi
Nútímaleg herbergi á besta stað í Kirkjubæjarklaustri
SVÍTA
Tveggja manna herbergi (Twin rúm)
TVEGGJA MANNA HERBERGI (Queen rúm)
TVEGGJA MANNA DELUXE HERBERGI (Twin eða Tveggja rúm)
Veitingastaður og bar
Klaustur Restaurant
Veitingastaðurinn okkar tekur allt að 150 manns í sæti og er kjörinn staður fyrir bæði rólegt stefnumót eða samkomur stærri hópa. Á sumrin bjóðum við ykkur að borða á veröndinni okkar, þar sem hægt er að njóta náttúrunnar og útsýnisins yfir Vatnajökul á meðan snætt er. Stórbrotið landslag fer vel með hágæðamatnum okkar og gerir upplifunina minnisverða.
Opening Hours
Mánudaga - Sunnudaga
17:00 - 21:30
Leiðin til Kirkjubæjarklausturs
Á leiðinni frá Reykjavíkur til Kirkjubæjarklausturs er marga fallega staði að sjá, svo sem Seljalandsfoss, Skógarfoss og Reynisfjöru. Endilega horfið á þetta myndband sem sýnir ferðina!