HAUSTVEISLA
Á KLAUSTRI
Njóttu helgar í einni fegurstu sveit Íslands!
Ótal gönguferðir í stórbrotinni náttúru og leiðsögn með landvörðum Skaftárstofu, og prófaðu villibráðarmatseðil matreiðslumannsins Einar B. Halldórssonar.

Tilboðið gildir eftirfarandi helgar
September 25-27; Október 2-4; Október 9-11; Október 23-25; Október 30 – Nóvember 1 Bókanlegt í 487-4900 / á info@hotelklaustur.is eða smelltu hér:
Einstakt tilboð
Haustlitirnir skarta
sínu fegursta á Klaustri
15.900 kr.
Gisting fyrir tvo í eina nótt ásamt morgunverði og 15% afsláttur af matseðli dagsins.
Bókanlegt í 487-4900 / á info@hotelklaustur.is
Einstakt tilboð
Enski boltinn
Enski Boltinn er sýndur á risaskjá alla fimmtudaga til Sunnudaga á Hótel Klaustri
Previous
Next

Herbergin.

Tveggja manna herbergi (Queen)

Tveggja manna Queen herbergin eru fallega innréttuð og bjóða upp öll þau þægindi sem ætlast er til að séu inn á herbergjum gæða hótela.

Tveggja manna herbergi (Twin)

Tveggja manna Twin herbergin eru fallega innréttuð og bjóða upp öll þau þægindi sem ætlast er til að séu inn á herbergjum gæða hótela.

Tveggja manna superior herbergi (Twin)

Superior Twin herbergin eru rúmgóð, björt og fallega innréttuð. Á herbergjunum er baðherbergi með ýmist baðkari eða sturtu. Einnig eru snjallsjónvörp inni á herbergjunum.

King junior svíta

Svítan er stór og björt, með setustofu, snjallsjónvarpi, fallegum innréttingum og stóru rúmi. Baðherbergið er með baðkari og sturtu.

Um Kirkjubæjarklaustur

Kirkjubæjarklaustur, eða Klaustur eins og það er oftast kallað af heimamönnum, er smábær á sunnanverðu Íslandi. Bærinn stendur við þjóðveg eitt og þar búa um 120 manns. Kirkjubæjarklaustur er eini staðurinn á milli Víkur í Mýrdal og Hafnar þar sem finna má þjónustu, svo sem bensínstöð, banka, pósthús og matvöruverslun.

Staðir í nágrenni og á Kirkjubæjarklaustri.

Leiðin til Kirkjubæjarklausturs

Á leiðinni frá Reykjavíkur til Kirkjubæjarklausturs er marga fallega staði að sjá, svo sem Seljalandsfoss, Skógarfoss og Reynisfjöru. Endilega horfið á þetta myndband sem sýnir ferðina!

Umsagnir.

Great hotel

Room is spacious. Bathroom is clean and they provide shower gel / handwash gel / shampoo from L’occitane!
The best thing is the bed, so comfortable! Free parking is available. Check in staff is friendly. Check in is fast. Breakfast is good.

Hotel Klaustur

Great service in a convenient location

Good location and good rooms, but it was the staff that made it special. In particular, Joel at reception gave us great guidance on what to see in the area, and Magda and Mihal in the restaurant and bar provided great service for us for during happy hours and the dinner between.

Hotel Klaustur

Lovely Hotel

Friendly informative staff. We received excellent service. The rooms were very clean and comfortable. Very good selection of choices for evening meal. Breakfast is self service, again with an excellent choice.
Hotel Klaustur
Scroll to Top