Herbergin.
Tveggja manna herbergi (Queen)
Tveggja manna herbergi (Twin)
Tveggja manna superior herbergi (Twin)
King junior svíta
Um Kirkjubæjarklaustur
Kirkjubæjarklaustur, eða Klaustur eins og það er oftast kallað af heimamönnum, er smábær á sunnanverðu Íslandi. Bærinn stendur við þjóðveg eitt og þar búa um 120 manns. Kirkjubæjarklaustur er eini staðurinn á milli Víkur í Mýrdal og Hafnar þar sem finna má þjónustu, svo sem bensínstöð, banka, pósthús og matvöruverslun.
Staðir í nágrenni og á Kirkjubæjarklaustri.

Jökulsárlón

Stjórnarfoss

Kapellan

Kirkjugólf

Systrafoss & Systravatn

Gönguleiðir

Sundlaug og líkamsrækt

Skaftafell

Fjallsárljón

Lakagígar

Jökulsárlón

Stjórnarfoss

Kapellan

Kirkjugólf

Systrafoss & Systravatn

Gönguleiðir

Sundlaug og líkamsrækt

Skaftafell

Fjallsárljón

Lakagígar
Leiðin til Kirkjubæjarklausturs
Á leiðinni frá Reykjavíkur til Kirkjubæjarklausturs er marga fallega staði að sjá, svo sem Seljalandsfoss, Skógarfoss og Reynisfjöru. Endilega horfið á þetta myndband sem sýnir ferðina!
Umsagnir.

Great hotel
Room is spacious. Bathroom is clean and they provide shower gel / handwash gel / shampoo from L’occitane!
The best thing is the bed, so comfortable! Free parking is available. Check in staff is friendly. Check in is fast. Breakfast is good.

Great service in a convenient location
Good location and good rooms, but it was the staff that made it special. In particular, Joel at reception gave us great guidance on what to see in the area, and Magda and Mihal in the restaurant and bar provided great service for us for during happy hours and the dinner between.
