Stjórnarfoss er lítill en afar fallegur foss sem stutt er að heimsækja frá Klaustri. Fossinn er hluti af ánni Stjórná sem á upptök sín í Geirlandshrauni. Stjórnarfoss er að okkar mati falinn geimsteinn, því hann er ekki einn af þekktari fossum á Suðurlandi en fallegur er hann og algjörlega þess virði að heimsækja!

Stjórnarfoss

Upplýsingar

Um staðinn

Stjórnarfoss er lítill en afar fallegur foss sem stutt er að heimsækja frá Klaustri. Fossinn er hluti af ánni Stjórná sem á upptök sín í Geirlandshrauni. Stjórnarfoss er að okkar mati falinn geimsteinn, því hann er ekki einn af þekktari fossum á Suðurlandi en fallegur er hann og algjörlega þess virði að heimsækja!

Scroll to Top