Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri er staðsett á Klausturvegi 4 og þar er að finna bæði sundlaug og líkamsrækt. Við sundlaugina er heitur pottur og vaðlaug og líkamsræktin inniheldur öll helstu tæki. Ennfremur er í íþróttamiðstöðinni íþróttasalur sem hægt er að leigja út fyrir hvers kyns mót eða viðburði.
Frá 1. júní og út september er miðstöðin opin frá 10:00-20:00 alla daga og frá 1. október og út maí er hún opin frá 11:00-20:00 mánudaga til laugardaga og frá 15:00-19:00 á sunnudögum.

Sundlaug og líkamsrækt

Upplýsingar

Opnunartími

(1. júní til 30. september)

10:00 - 20:00

Opnunartími

(1. október til 31. maí)

Mánudag til laugardags

10:00 - 20:00

sunnudag

15:00 - 19:00

Um staðinn

Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri er staðsett á Klausturvegi 4 og þar er að finna bæði sundlaug og líkamsrækt. Við sundlaugina er heitur pottur og vaðlaug og líkamsræktin inniheldur öll helstu tæki. Ennfremur er í íþróttamiðstöðinni íþróttasalur sem hægt er að leigja út fyrir hvers kyns mót eða viðburði.
Frá 1. júní og út september er miðstöðin opin frá 10:00-20:00 alla daga og frá 1. október og út maí er hún opin frá 11:00-20:00 mánudaga til laugardaga og frá 15:00-19:00 á sunnudögum.

Rækt

Scroll to Top