Jökulsárlón er lón við rætur Breiðamerkurjökuls sem myndaðist þegar jökulinn tók að færast aftur frá ströndum Atlantshafs í kringum árið 1935. Síðan þá hefur lónið stækkað eftir því sem jökulinn hefur bráðnað og er í dag um 18 ferkílómetrar að stærð og jafnframt dýpsta vatn á íslandi, um 260 metrar. Á hverju ári brotna yfir 100 metrar af ís af jöklinum og fljóta um á lóninu og breyta um leið lögun þess. Þar sem Jökulsárlón tengist Atlantshafi er vatn þess blanda af ferskvatni og sjó, sem gefur því einstakan blágrænan lit. Lónið er heimili hundruði sela sem má oft sjá liggjandi á ísjökum eða svamlandi í vatninu. Jökulsárlón er einn vinsælasti ferðamannastaðurinn á Íslandi og hver sem heimsækir það mun ekki verða fyrir vonbrigðum enda lónið einstaklega fallegt að sjá.

Jökulsárlón

Upplýsingar

Um staðinn

Jökulsárlón er lón við rætur Breiðamerkurjökuls sem myndaðist þegar jökulinn tók að færast aftur frá ströndum Atlantshafs í kringum árið 1935. Síðan þá hefur lónið stækkað eftir því sem jökulinn hefur bráðnað og er í dag um 18 ferkílómetrar að stærð og jafnframt dýpsta vatn á íslandi, um 260 metrar. Á hverju ári brotna yfir 100 metrar af ís af jöklinum og fljóta um á lóninu og breyta um leið lögun þess. Þar sem Jökulsárlón tengist Atlantshafi er vatn þess blanda af ferskvatni og sjó, sem gefur því einstakan blágrænan lit. Lónið er heimili hundruði sela sem má oft sjá liggjandi á ísjökum eða svamlandi í vatninu. Jökulsárlón er einn vinsælasti ferðamannastaðurinn á Íslandi og hver sem heimsækir það mun ekki verða fyrir vonbrigðum enda lónið einstaklega fallegt að sjá. 

Scroll to Top