Gönguleiðir

Upplýsingar

Ýmsar gönguleiðir, stuttar og langar, er að finna á Kirkjubæjarklaustri og í nágrenni. Meðal annars má nefna Ástarbrautina sem er um 5 kílómetra hringleið sem byrjar og endar hjá Systrafossi.
Útsýnið á þessari leið er stórkostlegt og getum við hiklaust mælt með þessari göngu. Endilega talið við afgreiðsluna okkar ef þið viljið vita meira um gönguleiðir á Klaustri.
Scroll to Top