Fjallsárlón er lón við rætur Fjallsjökuls, sem er hluti Öræfajökuls. Fjallsjökull teygir sig að lóninu þar sem ísjakar brotna af jöklinum og fljóta þar um á lóninu, í hundraðatali. Oft má heyra drungaleg hljóð þegar tveir eða fleiri ísjakar skellast saman. Fjallsárlón er minna þekkt en hið fræga Jökulsárlón en einnig afar falleg sjón.

Fjallsárlón

Upplýsingar

Um staðinn

Fjallsárlón er lón við rætur Fjallsjökuls, sem er hluti Öræfajökuls. Fjallsjökull teygir sig að lóninu þar sem ísjakar brotna af jöklinum og fljóta þar um á lóninu, í hundraðatali. Oft má heyra drungaleg hljóð þegar tveir eða fleiri ísjakar skellast saman. Fjallsárlón er minna þekkt en hið fræga Jökulsárlón en einnig afar falleg sjón.

Scroll to Top